Settu tóninn!

Létt næringarsprey fyrir AFLiTað og StRípað hár. Þessi glitrandi, fjólublái vökvi er blandaður með fjólubláu litarefni til þess að berjast á móti koparlituðum tónum, þannig að hvítir og platínum tónar fái að njóta sín.

Notkun:

  1. Hristu vel til þess að virkja blönduna.
  2. Dreifðu jafnt yfir handklæðaþurrt hár, í um það bil 15cm fjarlægð frá hárinu.
  3. Spreyjaðu frá rót til enda og greiddu í gegnum hárið.
  4. Ekki skola hárið, þurrkaðu og greiddu þér líkt og vanalega.
  5. Notaðu spreyið í annaðhvert skipti sem þú þværð þér.

Ávinningur:

  • Hlutleysir koparlitaða og appelsínugula tóna
  • Nærir
  • Styrkir
  • Gefur raka