Fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósum lokkum
Þessi fjólubláa formúla inniheldur tækni sem hlutleysir kopar og gula tóna í hárinu, dregur í sig UV ljós og gefur frá sér hvít-bláan tón.
Sjáanlegur árangur eftir aðeins 3 skipti.
Einungis fyrir litað ljóst hár.
Notkun
- Berðu í blautt hár og nuddaðu varlega þar til freyðir. Skolaðu vandlega úr
- Fylgdu sjampóinu eftir með Color Renew næringu
- Fyrir bestan árangur skaltu nota Color Renew sjampó og næringu þrisvar í viku
Hentar
- Ljósu lituðu hári sem hefur óæskilega gula- og kopartóna
- Öllum tónum af ljósu, lituðu hári
Ávinningur
- Fjarlægir gula- og kopartóna úr ljósu, lituðu hári
Fæst í 250 ml.