Hármótunarkrem fyrir gróft hár

Mótunarkrem sem sléttir úr og mýkir gróft og/eða erfitt hár. Kremið hefur örlítinn gljáa sem gefur hárinu náttúrulegt yfirbragð. Góður undirbúningur fyrir frekari mótun.