Hármótunarkrem fyrir gróft hár
Sculpting Paste frá J.F MAN er mótunarkrem sem sléttir úr og mýkir gróft og/eða erfitt hár. Kremið hefur örlítinn gljáa sem gefur hárinu náttúrulegt yfirbragð. Góður undirbúningur fyrir frekari mótun.
Notkun:
- Settu örlítið magn af kreminu á fingurna og nuddaðu þeim saman
- Berðu kremið í hárið og mótaðu að vild
Hentar:
- Grófu hári
Ávinningur:
- Mýkir og mótar gróft hár
- Gefur hárinu miðlungs glans
Fæst í 100ml pumpubrúsa
For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded.
I Accept