Detox & Repair Conditioner hentar öllum gerðum af hári sem er líflaust, brothætt og þurrt. Næringin veitir öfluga viðgerð og gefur hárinu góðan raka með avocado olíu, án þess þó að þyngja það um of.
Notkun:
- Fyrir bestan árangur skaltu þvo hárið með Detox & Repair Shampoo svo efnin í næringunni nái að smjúga vel inn í hvern hárstrending
- Berðu næringuna í blautt hárið
- Skolaðu svo varlega úr
Hentar:
- Öllum hárgerðum
- Þurru og líflausu hári
Ávinningur:
- Viðgerð
- Raki
- Næring
Fæst í 250ml brúsa