Beard Wash skegghreinsirinn frá Great British Grooming er hannaður til þess að fríska upp á skeggið og greiða úr flækjum, þannig að það verði mjúkt viðkomu og tilbúið fyrir mótunarefni.
Beard Wash inniheldur Argan olíu og Pro-Vitamin B5 og ber mildan keim af bergamot (ilmappelsínu), arnarburkna, sandalvið, kanil og amber.
Notkun:
- Rennbleyttu skeggið með vatni, nuddaðu skegghreinsinum vel í þar til hann freyðir
- Skolaðu vel úr
- Skeggið er nú hreint og tilbúið fyrir mótunarvörur
Hentar:
- Öllum gerðum af skeggi
Ávinningur:
- Hreinsar öll skegg af olíu, mótunarvöru og öðrum óhreinindum
Fæst í 200 ml túpu