VARAN

Marghliða olía sem mýkir gróft og þurrt andlitshár. Hún inniheldur kraftmikla Arganolíu sem nærir hárið og gefur húðinni undir skegginu aukinn raka. Létt og smýgur vel inn í skegg og húð.

LYKILINNIHALD

Argan olía – rík, nærandi olía sem er hefur uppruna sinn í Morocco. Hún er sérlega góð til þess að endurbyggja hár og gera það heilbrigt.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Pumpaðu nokkrum dropum af skeggolíunni í lófann og dreifðu henni inn í skeggið. Magn fer eftir lengd og þykkt skeggsins.