Home/Ethique/Andlit/Gingersnap Andlitsskrúbbur

Gingersnap Andlitsskrúbbur

Gingersnap er mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.

Gott er að nota Gingersnap einu sinni til tvisvar í viku.

Gingersnap jafnast á við 3 x 350 ml einingar af hefðbundnum andlitsskrúbb.

Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.

  • Cruelty Free
  • Vegan
  • Án Pálmolíu

Notkun:

  • Bleyttu andlitið og nuddaðu síðan Gingersnap kubb varlega yfir andlitið með hringlaga hreyfingum
  • Leggðu kubbinn frá þér og nuddaðu andlitið með fingrunum
  • Skolaðu burt með volgu vatni

Hentar:

  • Öllum húðgerðum

Ávinningur:

  • Hreinsar burt dauðar húðfrumur
  • Einnig hægt að nota sem andlitshreinsi

Fæst í 100g kubb

Kaupa

 

For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded.
I Accept

Upplýsingar

Gingersnap 100g – EGS130

Sölustaðir:

Go to Top