Handáburður fyrir mjög þurra húð.
Inniheldur AHA mjólkursýru sem hraðar endurnýjun húðfruma.
Að auki inniheldur handáburðurinn Aloe-Vera sem er róandi, möndlumjólk og olíur til þess að gefa aukinn raka.
Áburðurinn smýgur vel inn í húðina.
Inniheldur hvorki alkahól né lanolin.
Fæst í 100 ml.