Nappy Cream úr ungbarnalínu Childs Farm er margverðlaunað bleyjukrem fyrir hamingjusama bossa. Bossakremið er ilmefnalaust og inniheldur aloa vera, shea- og kakósmjör sem verndar viðkvæmasta svæði ungra barna ásamt því að gefa góðan raka til þess að verjast bleyjuútbrotum og ertingu.

Nappy Cream inniheldur ekki Zinc svo það smýgur inn í húðina og hægt er að nota það með taubleium.

Vegna þess hversu rakagefandi og græðandi kremið er mælum við með því að nota það einnig á þurrkubletti og exem.

Notkun:

  • Berðu Nappy Cream á hreinan og þurran barnabossa eftir þörfum. Regluleg notkun hjálpar við að verjast útbrotum
  • Má einnig bera á þurrkubletti og sár

Hentar:

  • Ungabörnum og öllum hinum sem hafa kannski þörf á smá auka raka

Ávinningur:

  • Ver, róar og græðir bleiubossa

Fæst í 100ml túpu

Kaupa