Sculpt & Lift er tuttugu daga meðferð sem endurmótar brjóstin. Um er að ræða brjóstahaldara sem styður vel við brjóst og bak auk þess að lagfæra, styrkja, móta og næra brjóstin. Haldarinn inniheldur elemi, sem herðir vefina og styrkir húðina. Eftir meðferðartímann er haldarinn frábær flík í ræktina.

Helstu eiginleikar Sculpt & Lift:

Lagfærir: Elemi trjákvoða frá Amazon og Copaiba styrkja og endurnýja húðina

Nærir: Sætar möndlur eru ríkar af A, B og E vítamínum sem róa húðina og efla meðferðina