Beard Balm

Description

Beard Balm frá Great British Grooming er mótunarvara fyrir óþekk skegg sem þarfnast meiri aga en önnur. Temur hár sem á það til að standa út úr og heldur skegginu til haga út daginn.

Inniheldur Kókos olíu, Shea smjör og argan olíu til þess að næra skeggið og húðina undir því.

Notkun:

  • Hitaðu og mýktu mótunarvöruna á milli fingrana
  • Berðu balmið í skeggið og greiddu í gegnum það með fingrunum eða skegggreiðu
  • Magn fer eftir lengd og þykkt skeggsins

Hentar:

  • Öllum gerðum skeggs

Ávinningur:

  • Mýkir og temur villt skegg til hlíðni

Fæst í 50g dollu