Ef jörðin er ekki nærð, vaxa aldrei falleg blóm!

Þessi dásamlega, þykka, öfluga djúpnæring inniheldur PRO-GROWTH blöndu sem frjóvgar hársekkina á meðan hún smýgur djúpt inn í hárstrendinginn og styrkir hárið innan frá.

Róandi formúlan dregur úr ertingu og gefur hársverðinum raka, og gefur þannig hárinu hið fullkomna umhverfi til þess að vaxa og ná sem mestri sídd.

Ómissandi hár og hársvarðarblanda sem minnkar hárlos!

Bætir heilsu hársekkjana sem eykur getu hársins til þess að festa sig í hársvörðinn.

Notist á eftir sjampóinu, en á undan næringunni!

Fæst í 200ml.