Volumising Mousse

Notaðu þessa elsku einu sinni til þess að fá smá lyftingu, settu tvöfaldan skammt ef þú vilt vera í skýjunum – því hárið á þér kemur til með að vera rétt á eftir þér í hæð. Settu hálfa handfylli í blautt hár og ekki gleyma að setja hana í rótina áður en þú blæst hárið. […]

Beach Babe Sea Salt Spray

Ef þú elskar hárið á þér þegar þú ert nýkomin úr sjónum og það hefur þornað í sólinni þá er sjávarsaltspreyið einmitt fyrir þig! Þetta einstaka mótunarsprey gefur þér villta, úfna áferð sem þú getur annars eingöngu fengið eftir að hafa synt í sjónum. Spreyið hentar einnig vel þegar þú þarft meiri áferð í hárið […]

Original Dry Shampoo

Þurrsjampó sem veitir þér aukið svigrúm á milli þvotta til þess að halda hárinu hreinu án þess að þurfa bleyta það. Það lifnar við, þú hressist upp, hreint hár á staðnum ljúfan!

Messed Up Putty

Klístur sem hefur gott hald og veitir þér algera stjórn á greiðslunni, sama í hvaða sídd hárið er. Ef þú vilt úfna, „nýkomin úr rúminu“ áferð þá er messed up rétta varan fyrir þig. Klístrið gefur þér áreynslulausa, ógreidda áferð og nautnafullt útlit. Ef þú ert að leita að lagskiptri áferð í hárið, hitaðu þá […]

Hold Tight Hairspray

Dásemdar hársprey með sterku haldi. Ef þú vilt halda greiðslunni á sínum stað, prófaðu þá þessa elsku. Spreyið gerir nákvæmlega það sem stendur á brúsanum án þess að gera hárið stíft. Notaðu því spreyið til þess að fá endingargott hald og fallega áferð. Fæst í 250ml.

Original Heat Protection – Shine Mist

Ofursprey sem verndar hárið fyrir miklum hita. Sléttujárn eru nauðsynleg til þess að ná fram fallegu rennisléttu hári – en þau skemma yfirleitt hárið í leiðinni. Þessi hitavörn er lausnin, hönnuð til þess að gefa þér silkimjúkt og slétt hár án þess að þú eigir í hættu á að skemma það, auk þess að draga […]