MiNi HOLD TiGHT HAiRSPRaY

Handhægt hársprey með sterku haldi sem smellpassar í töskuna. Ef þú vilt halda greiðslunni á sínum stað, prófaðu þá þessa elsku. Spreyið gerir nákvæmlega það sem stendur á brúsanum án þess að gera hárið stíft. Notaðu því spreyið til þess að fá endingargott hald og fallega áferð. Fæst í 50ml.

MiNi ORiGiNAL Dry ShaMPOO

Handhægt þurrsjampó sem veitir þér aukið svigrúm á milli þvotta til þess að halda hárinu hreinu án þess að þurfa bleyta það. Smellpassar í töskuna. Það lifnar við, þú hressist upp, hreint hár á staðnum ljúfan! Fæst í 50ml.

MiNi POKeR STRAIGHT Hitavörn

Handhægt sprey sem verndar hárið fyrir miklum hita. Sléttujárn eru nauðsynleg til þess að ná fram fallegu rennisléttu hári – en þau skemma yfirleitt hárið í leiðinni. Þessi hitavörn er lausnin, hönnuð til þess að gefa þér silkimjúkt og slétt hár án þess að þú eigir í hættu á að skemma það, auk þess að […]