The Guardian Mini

The Guardian hárnæringarkubbur í ferða-eða prufustærð sem hentar þeim sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár. Næringin inniheldur kakósmjör, kókosolíu, B5 vítamín og lime olíu sem ilmar dásamlega og gefur hárinu þínu einstakan raka sem endist. Cruelty Free Vegan Án Pálmolíu Notkun: Eftir þvott með þínu uppáhalds Ethique sjampói skaltu renna The Guardian niður blautt […]

Botanica Mini

Botanica Mini Deodorant er fullkominn til þess að prófa ef þú ert ekki viss hvort svitakubbur er það sem hentar þér. Þessi umhverfisvæni svitalyktareyðir í föstu formi sem hjálpar þér að ilma betur án þess að hafa slæm áhrif á líkama þinn og umhverfið. Inniheldur hvorki ál né matarsóda sem ertir gjarnan viðkvæma húð. Botanica […]

Mini Pinkalicious Shampoo

Ferðaútgáfa af þessum netta, fagurbleika sjampókubb sem hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri. Ethique sjampókubbar innihalda ekki sápu og henta þess vegna öllu hári, líka lituðu. Pro tip: Það er alltaf mælt með því að þvo hárið tvisvar […]