Rustic Svitalyktareyðir

Umhverfisvænn svitalyktareyðir í föstu formi sem hjálpar þér að ilma betur. Inniheldur hvorki ál né matarsóda sem ertir gjarnan viðkvæma húð. Rustic ilmar af lime, cedar við og eucalyptus og inniheldur jójoba- og möndluolíu til þess að handakrikarnir þínir séu silkimjúkir. Rustic jafnast á við 2 x 100 ml einingar af hefðbundnum svitalyktareyði.

Matcha, Lime & Lemongrass Líkamshreinsir

Matcha, Lime & Lemongrass er líkamshreinsir í föstu formi og er bæði mildur og mjúkur. Kubburinn ilmar dásamlega af lime og sítrónugrasi. Hreinsirinn þurrkar ekki upp húðina og hentar öllum húðgerðum, ungum sem öldnum. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr. Cruelty Free Vegan Án […]

Pumice, Teatree & Spearmint Líkamshreinsir

Pumice, Teatree & Spearmint er líkamshreinsir í föstu formi sem hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem vilja fá smá skrúbb í leiðinni. Kubburinn inniheldur vikur og kol sem hreinsa húðina og spearmint og engifer olíur sem gefa frábæran ilm. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst […]

Botanica Svitalyktareyðir

Botanica Deodorant er umhverfisvænn svitalyktareyðir í föstu formi sem hjálpar þér að ilma betur án þess að hafa slæm áhrif á líkama þinn og umhverfið. Inniheldur hvorki ál né matarsóda sem ertir gjarnan viðkvæma húð. Botanica ilmar af lavender og vanillu og inniheldur jójoba- og möndluolíu til þess að handakrikarnir þínir séu silkimjúkir. Botanica jafnast […]