Curliosity Conditioner & Co-wash

Krulluhetjan okkar! Curliosity Conditioner & co-wash er umhverfisvæn krulluhárnæring í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM. Næringin inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og jójóbaolíu, shea- og kakósmjör sem mýkja, næra og greiða úr krullunum. Ertu meira fyrir co-wash? Næringin inniheldur einnig laxerolíu svo hún hreinsar á einstaklega mildan hátt án […]

Professor Curl Solid Shampoo

Professor Curl Shampoo er umhverfisvænt krullusjampó í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM. Sjampóið hefur rétt pH-gildi og þvær hárið á einstaklega mildan hátt án þess að þurrka krullurnar. Professor Curl inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og shea- og kakósmjör semmýkja og næra hárið. Þú finnur engin súlföt, sílikon, vax […]

Heali Kiwi Shampoo

Heali Kiwi er umhverfsvænn sjampókubbur sem hentar vel fyrir þá sem eru með flösu, kláða eða önnur vandamál í hársverði. Heali Kiwi inniheldur kókosolíu, neem olíu, haframjöl og karanja olíu sem róa og næra viðkvæman hársvörð auk þess að ilma dásamlega. Ethique sjampókubbar innihalda ekki sápu og henta þess vegna öllu hári, líka lituðu. Pro […]

Wonderbar Conditioner

Wonderbar hárnæringarkubbur frá Ehtique hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár. Næringin inniheldur kókosolíu, kakósmjör og B5 Vítamín sem gefa hárinu raka án þess að þyngja það. Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann […]

Pinkalicious Shampoo

Þessi netti, fagurbleiki sjampókubbur hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri. Ethique sjampókubbar innihalda ekki sápu og henta þess vegna öllu hári, líka lituðu. Pro tip: Það er alltaf mælt með því að þvo hárið tvisvar með sjampói í […]

The Guardian Conditioner

The Guardian hárnæringarkubbur hentar fyrir þá sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár. Næringin inniheldur kakósmjör, kókosolíu, B5 vítamín og lime olíu sem ilmar dásamlega og gefur hárinu þínu einstakan raka sem endist. Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu […]

Mintasy Shampoo

Mintasy er sjampókubbur sem hentar fyrir venjulegt og þurrt hár og hár sem þarfnast viðgerðar. Mintasy inniheldur lífræna kókosolíu, kakósmjör og hreinsandi piparmyntu. Sjampóið hreinsar á mildan hátt og mýkir hárið án þess að þyngja það. Ethique sjampókubbar innihalda ekki sápu og henta þess vegna öllu hári, líka lituðu. Pro tip: Það er alltaf mælt með […]

Tone it Down Purple Conditioner

Tone it Down Purple Conditioner er fjólublár hárnæringarkubbur fyrir ljóst hár sem hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í hárinu. Næringin inniheldur ekki litarefni unnin úr jarðolíu og hefur því mildari áhrif en aðrar hefðbundnar fjólubláar næringar. Notist við hvern þvott. Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu. […]

Tone It Down Purple Shampoo

Tone It Down Purple Shampoo er nettur, fjólublár sjampókubbur sem hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í ljósa hárinu þínu alveg án þess að plastbrúsi komi þar nokkurs staðar við sögu. Sjampóið inniheldur hvorki súlföt né litarefni unnin úr jarðolíu og er því mildara en önnur hefðbundin tóner sjampó. Notist í hverjum þvotti fyrir bestan […]

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.