Er komin lús?

Lús – Baráttusameiningartákn foreldra um heim allan! Hver elskar ekki að fá tilkynningu frá menntastofnun barnsins síns um að það hafi fundist lús og nú sé tími til að kemba!?! Flestir fara þá samviskusamlega í að kemba og útrýma, en það er alltaf einhverjum sem er bara alveg sama og lúsin blómstrar sem aldrei fyrr. […]

Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Húð barna er viðkvæmari fyrir sólargeislum en húð fullorðinna og þess vegna er afar mikilvægt fyrir foreldra að bera vel af sólarvörn á börnin áður en farið er út. Ef maður brennur illa sem barn eða unglingur eru auknar líkur á húðkrabbameini síðar á lífsleiðinni. Þess vegna er svo mikilvægt sem foreldri að vera meðvitaður […]

Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Hárlos eftir meðgöngu Hárlos eftir meðgöngu er mjög algengt, en samt sem áður hefur lítið verið talað um það og því fá margar nýjar mæður áfall þegar hárið byrjar að detta úr í hrönnum. Allar breytingar í líkamanum geta haft áhrif á hárvöxt, og meðganga er svo sannarlega engin undantekning. Breytingarnar sem verða á hormónastarfseminni […]

Hárþynning karlmanna – Góð ráð

  Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast. Hvort sem okkur langar til að viðurkenna það eða ekki, þá gætu mörg okkar notið góðs af aðeins […]

Dökkir blettir – Tegundir og hvað er til ráða

Dökkir blettir eða blettamyndun í andliti er algengari en margir halda, ekki síst á Íslandi, og getur valdið þeim sem þjást af þeim mikilli vanlíðan. Sól, streita, hormónabreytingar og tíminn eru helstu óvinir húðarinnar og hraða öldrun hennar. Einkenni öldrunar birtast meðal annars í húðþurrki, myndun dökkra bletta, minni teygjanleika, hrukkum og skort á húðljóma. […]

Gyllinæð – Einkenni og hvað er til ráða

Er ekki komin tími til að rjúfa þagnarmúr skammar hvað viðkemur elskunni henni gyllinæð?Þú ert sko ekki ein/n í heimininum sem hefur fengið gyllinæð, því talið er að allt að annar hver maður hafi fundið fyrir gyllinæð einhverntíman á ævinni! Pældu í því, og svo er maður bara eitthvað að pukrast með þetta í sínu […]