533 6333

Cu2 ehf sérhæfir sig sem dreifingaraðili á
íslenskum markaði fyrir erlend framleiðslufyrirtæki

533 6333

Cu2 sérhæfir sig sem dreifingaraðilar á íslenskum
markaði fyrir erlend framleiðslufyrirtæki.

Beard Oil

VARAN

Marghliða olía sem mýkir gróft og þurrt andlitshár. Hún inniheldur kraftmikla Arganolíu sem nærir hárið og gefur húðinni undir skegginu aukinn raka. Létt og smýgur vel inn í skegg og húð.

LYKILINNIHALD

Argan olía – rík, nærandi olía sem er hefur uppruna sinn í Morocco. Hún er sérlega góð til þess að endurbyggja hár og gera það heilbrigt.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Pumpaðu nokkrum dropum af skeggolíunni í lófann og dreifðu henni inn í skeggið. Magn fer eftir lengd og þykkt skeggsins.

Netvistun 2014